Mitsubishi Íslandi - Reykjavík, Iceland
0.00 Reviews
Write a Review- Verified
Listing
Company name
Mitsubishi Íslandi
Location
Laugavegur 170-174, 105, Reykjavík, Iceland
Contact number
Website address
Working hours
- Monday: 10:00 - 18:00
- Tuesday: 10:00 - 18:00
- Wednesday: 10:00 - 18:00
- Thursday: 10:00 - 18:00
- Friday: 10:00 - 18:00
- Saturday: 10:00 - 18:00
- Sunday: Closed
E-mail address
Company description
104 ára saga Mitsubishi er saga nýsköpunar. Í fimmtíu ár hefur fyrirtækið unnið að þróun rafbíla og Mitsubishi var fyrsti bílaframleiðandinn til að fjöldaframleiða rafbíla. Rannsóknar- og þróunarvinnan hófst árið 1966 og árið 1970 varð fyrsti rafmagnsbílinn Mitsubishi að veruleika með Minica EV. Rúm 1000 eintök voru framleidd og afhent raforkufyrirtækjum og ríkisstofnana til reynslu. Mitsubishi hélt þróunarvinnunni áfram með Mini Cab EV, Delica EV, Minica Econo EV og Lidero EV sem allir höfðu litið dagsins ljós um miðjan tíunda áratug síðustu aldar þegar þau mikilvægu skipti voru úr blýrafgeymum í litíumjónarafgeyma sem hlaðast hraðar og endast lengur.
Með þessari hugmyndavinnu var lagður grunnur að rafbílnum Mitsubishi
Nú hefst nýr kafli í sögu Mitsubishi með komu Eclipse Cross PHEV sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni líkt og Outlander PHEV.
Leið Mitsubishi til rafvæðingar er vörðuð skemmtilegum hugmyndabílum sem lögðu grunn að farsæld fyrirtækisins í rafbílaframleiðslu. Einn þeirra, Mitsubishi FTO-EV var framleiddur árið 1998 og ári síðar komst hann í heimsmetabók Guinness þegar hann var fyrsti rafbíllinn til að aka 2000 kílómetra á einum sólarhring. Nú þegar fyrirtækið er 104 ára er spennandi að skoða aðeins þessa bíla sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á þróun mála.
Með þessari hugmyndavinnu var lagður grunnur að rafbílnum Mitsubishi
Show more
i-MiEV sem kom á fyrirtækjamarkað í Japan árið 2009 og á almennan markað ári síðar. Þremur árum síðar var Outlander PHEV, sem gengur fyrir bæði rafmagni og bensíni, frumsýndur en hann var fyrsti tengiltvinnbíllinn í jeppaútfærslu. Hann sló samstundis í gegn og vann til fjölda verðlauna. Outlander PHEV hefur unnið hug og hjörtu Íslendinga og er mesti seldi tengiltvinnbíllinn á landinu síðustu fimm árin.Nú hefst nýr kafli í sögu Mitsubishi með komu Eclipse Cross PHEV sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni líkt og Outlander PHEV.
Leið Mitsubishi til rafvæðingar er vörðuð skemmtilegum hugmyndabílum sem lögðu grunn að farsæld fyrirtækisins í rafbílaframleiðslu. Einn þeirra, Mitsubishi FTO-EV var framleiddur árið 1998 og ári síðar komst hann í heimsmetabók Guinness þegar hann var fyrsti rafbíllinn til að aka 2000 kílómetra á einum sólarhring. Nú þegar fyrirtækið er 104 ára er spennandi að skoða aðeins þessa bíla sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á þróun mála.
Listed in categories
Reviews
This company has no reviews. Be the first to share your experiences!
Questions & Answers
Have questions? Get answers from Mitsubishi Íslandi or Yelu Iceland users. Visitors haven’t asked any questions yet.
Verified Business
The accuracy of the company profile for Mitsubishi Íslandi is validated by the company owner, representative, or directory administrator.
Last update on
Registered with us on
Last update on
Registered with us on