Tjarnargatan - Reykjavík, Iceland
0.00 Reviews
- Verified
Listing
Company name
Tjarnargatan
Location
Kalkofnsvegur 2 (Hafnartorg), 101, Reykjavík, Iceland
Contact number
Website address
Working hours
- Monday: 09:00 - 17:00
- Tuesday: 09:00 - 17:00
- Wednesday: 09:00 - 17:00
- Thursday: 09:00 - 17:00
- Friday: 09:00 - 17:00
- Saturday: Closed
- Sunday: Closed
E-mail address
Company description
Tjarnargatan is a moderately sized media production company with big ideas where professional „ideologists“ with a knack for getting things done come together and roll with your idea from start to finish. If you want to make your idea happen, we are your doers. (For more information: http://tjarnargatan.is/english.html)
Áfram á íslensku..
- Hugmynd -
Það má líkja góðum hugmyndum við gjaldmiðil. Þær drífa einstaklinga og fyrirtæki, neytendur og notendur áfram.
Við lifum fyrir hugmyndir og erum í sífelldu flæði, allan daginn, alla daga. Einhver þeirra er líkleg til að henta þér, þínum hugsjónum og þeim markmiðum sem þú villt ná. Þú getur líka komið með þína hugmynd, ómótaða, fullmótaða, ljósa eða óljósa og við hjálpum þér
- Framkvæmd -
Hugmynd er byrjunarreitur árangurs. Ferlið sem við bjóðum uppá gerir það að verkum að hugmyndinni er komið í verk og hún gerð að raunveruleika.
Það gerum við með straumlínulagaðri, hnitmiðaðri og umfram allt sérsniðinni þjónustu að þínum þörfum þar sem mælanlegur árangur er hafður að leiðarljósi. Okkur er enginn miðill óviðkomandi, hefðbundinn eða óhefðbundinn. Við vinnum með fyrirtækjum af öllum stærðargráðum, auglýsingastofum, einyrkjum og einstaklingum. Hjá okkur getur þú því fundið það sem þú leitar að hvort sem um ræðir framleiðslu á sjónvarpsauglýsingu, kynningarefni, textasmíð, aukinni umfjöllun í fjölmiðlum, teiknun, hljóðvinnslu eða ráðgjöf.. Ef svo ólíklega vill til að við getum ekki aðstoðað þig þá munum við í það minnsta lóðsa þig á rétta aðila. Það einfaldlega sakar ekki að heyra í okkur. Við erum alltaf hress.
- Framleiðsla -
Færnin til að umbreyta hugmynd í gallharða staðreynd er lykillinn að settu marki. Hugmyndirnar fá byr undir báða vængi sé þeim komið fyrir á réttum miðli og berast þannig hratt og örugglega til tiktekins markhóps.
Þar nær hugmyndin fullum þroska sem skilar sér í verðskuldaðri eftirtekt. Við vinnum hugmyndina og framkvæmum hana eftir því á hvaða mið(il) þú ert að róa. Við þekkjum nýmiðla eins og lófana á okkur og erum sérstaklega lunknir í samfélagsmiðlum og notendadreifingu markaðsefnis. Vinnuspeki okkar endurspeglast í að laða notandann að skilaboðunum þínum, en ekki að ýta skilaboðunum til notandans. Markmið okkar er einfalt : Við framleiðum hágæða efni, á stuttum tíma. Efni sem notandinn vill sjá og sem stuðlar að því að hann finni sig knúinn til að deila því með vinum og vandamönnum á sínum eigin forsendum.
Áfram á íslensku..
- Hugmynd -
Það má líkja góðum hugmyndum við gjaldmiðil. Þær drífa einstaklinga og fyrirtæki, neytendur og notendur áfram.
Við lifum fyrir hugmyndir og erum í sífelldu flæði, allan daginn, alla daga. Einhver þeirra er líkleg til að henta þér, þínum hugsjónum og þeim markmiðum sem þú villt ná. Þú getur líka komið með þína hugmynd, ómótaða, fullmótaða, ljósa eða óljósa og við hjálpum þér
Show more
að gæða hana lífi. Hugmyndafluginu eru engin takmörk sett.- Framkvæmd -
Hugmynd er byrjunarreitur árangurs. Ferlið sem við bjóðum uppá gerir það að verkum að hugmyndinni er komið í verk og hún gerð að raunveruleika.
Það gerum við með straumlínulagaðri, hnitmiðaðri og umfram allt sérsniðinni þjónustu að þínum þörfum þar sem mælanlegur árangur er hafður að leiðarljósi. Okkur er enginn miðill óviðkomandi, hefðbundinn eða óhefðbundinn. Við vinnum með fyrirtækjum af öllum stærðargráðum, auglýsingastofum, einyrkjum og einstaklingum. Hjá okkur getur þú því fundið það sem þú leitar að hvort sem um ræðir framleiðslu á sjónvarpsauglýsingu, kynningarefni, textasmíð, aukinni umfjöllun í fjölmiðlum, teiknun, hljóðvinnslu eða ráðgjöf.. Ef svo ólíklega vill til að við getum ekki aðstoðað þig þá munum við í það minnsta lóðsa þig á rétta aðila. Það einfaldlega sakar ekki að heyra í okkur. Við erum alltaf hress.
- Framleiðsla -
Færnin til að umbreyta hugmynd í gallharða staðreynd er lykillinn að settu marki. Hugmyndirnar fá byr undir báða vængi sé þeim komið fyrir á réttum miðli og berast þannig hratt og örugglega til tiktekins markhóps.
Þar nær hugmyndin fullum þroska sem skilar sér í verðskuldaðri eftirtekt. Við vinnum hugmyndina og framkvæmum hana eftir því á hvaða mið(il) þú ert að róa. Við þekkjum nýmiðla eins og lófana á okkur og erum sérstaklega lunknir í samfélagsmiðlum og notendadreifingu markaðsefnis. Vinnuspeki okkar endurspeglast í að laða notandann að skilaboðunum þínum, en ekki að ýta skilaboðunum til notandans. Markmið okkar er einfalt : Við framleiðum hágæða efni, á stuttum tíma. Efni sem notandinn vill sjá og sem stuðlar að því að hann finni sig knúinn til að deila því með vinum og vandamönnum á sínum eigin forsendum.
Location map
Expand Map
Listed in categories
Reviews
This company has no reviews. Be the first to share your experiences!
Questions & Answers
Have questions? Get answers from Tjarnargatan or Yelu Iceland users. Visitors haven’t asked any questions yet.
Verified Business
The accuracy of the company profile for Tjarnargatan is validated by the company owner, representative, or directory administrator.
Last update on
Registered with us on
Last update on
Registered with us on
For security reasons this listing is locked from public updates. If you represent this company, please contact us directly.
Contact us